4.9 #menntaspjall um stuðning við börn af erlendum uppruna.

Á undanförnum árum hefur verið mikil fjölgun barna af erlendum uppruna á öllum skólastigum. Í þessum hópi eru börn innflytjenda, flóttamanna, hælisleitenda og fylgdarlaus börn. Þetta eru ólíkir hópar barna með mismunandi þarfir en þau eiga það þó sameiginlegt að þurfa stuðning fyrstu skrefin í íslensku samfélagi. Í þessu ferli gegna skólar lykilhlutverki. Hversu vel eru leikskólar/grunnskólar/framhaldsskólar í stakk búnir varðandi stuðning við nemendur af erlendum uppruna? Hvað má gera betur?

Embed

  1. Spurning 1
Like
Share

Share

Facebook
Google+