4.8 #menntaspjall um áskoranir fyrir framtíð menntunar

Gera þarf töluverðar breytingar í menntamálum til að takast á við tækni- og samfélagsþróun sem mun eiga sér stað á komandi árum. Meðal annars vakna spurningar um hvað skuli kenna í skólum til að undirbúa ungt fólk fyrir framtíðina? Ljóst þykir að breytingar á vinnumörkuðum og í samfélaginu muni krefjast annarrar hæfni og þekkingar en þá sem nútíma skólastarf byggist á. Hins vegar er minna ljóst hvaða hæfni og þekkingu þurfi helst. Þessi óvissa og aðhaldssemi í menntakerfinu gera erfitt um vik að gera þær breytingar sem þarf.

Embed

Like
Share

Share

Facebook
Google+