4.7 #menntaspjall um skólahúsnæði

Kennurum og þeim sem starfa við skóla finnst þeir eða nemendur sjaldan verið kölluð til þegar hugað er að hönnun skólahúsnæðis jafnvel þó þau séu notendurnir . Í #menntaspjalli á sunnudaginn ætlum við að kasta nokkrum hugmyndum á milli okkar hvernig við viljum byggja upp skólahúsinæði. Gestastjórnandi er Sigurður Jesson í Vallaskóla.

Embed

  1. Spurning 1
Like
Share

Share

Facebook
Google+