4.6 #menntaspjall um forritun í skólastarfi

Vaxandi mikilvægi tækniþekkingar í samfélaginu kallar á breytta kennsluhætti. Störf framtíðarinnar koma til með að byggja í meira mæli á stafrænu læsi og forritunarþekkingu. Í menntaspjalli næsta sunnudags ætlum við að ræða um hvers vegna og hvernig ætti að kenna forritun í grunnskólum. Gestastjórnandi er Álfhildur Leifsdóttir, kerfisfræðingur HR og grunnskólakennari við Árskóla á Sauðárkróki.

Embed

  1. Fólk byrjaði snemma
Like
Share

Share

Facebook
Google+