4.5 Kjör og starfsaðstæður kennara

Allt stefnir í að á næstu árum verði skortur á menntuðum kennurum verulegur og það hefur afleiðingar sem óneitanlega vekja upp spurningar. #menntaspjall á sunnudaginn fjallar m.a. um kjör og starfsaðsæður kennara og hvað sé til ráða að þeirra mati. Gestastjórnandi verður Þorgerður L. Diðriksdóttir.

Embed

Like
Share

Share

Facebook
Google+