4.3 Umræðuhefti KÍ um menntamál

Í byrjun þessa árs gaf KÍ út umræðuhefti um menntamál til að styðja við faglega umræðu skólafólks um menntun og velferð barna og ungmenna og íslenskt menntakerfi en tilefnið er stefna í menntamálum eins og hún birtist í hvítbók og aðgerðum í kjölfar hennar.

Embed

  1. Spurning 1
Like
Share

Share

Facebook
Google+