4.2 Alþjóðlegt samstarf skólafólks

Alþjóðlegt samstarf í skólastarfi hefur aukist mjög á undanförnum áratugum. Mestu munar líklega um Evrópusamstarf en íslenskt skólafólk hefur einnig átt í samstarfi við starfsfélaga í fjölda annarra löndum. Samstarfið tekur á sig margar myndir, s.s. samstarfsverkefni kennara, skólaheimsóknir milli landa, samstarfsverkefni nemenda og margt fleira. Hverju er þetta mikla samstarf að skila til íslenska skólasamfélagsins?

Embed

  1. Spurning 1
Like
Share

Share

Facebook
Google+