4.15 Framtíðarógn! Eru skólar að hindra nauðsynlega menntun nemenda?

Ör tækniþróun og áhrif hennar á menntun hefur oft borið á góma undanfarin ár. Þrátt fyrir það virðast menntastofnanir tregar til að laga sig að breyttum aðstæðum. Nú er svo komið að sumt skólafólk telur sig greina breytingaröldu framundan, ef hún er ekki þegar hafin, sem skólar eru illa undirbúnir til að takast á við. Hverjar eru þessar breytingar? Hvaða áhrif hafa þær á skóla og menntun? Hvernig eiga menntastofnanir að bregðast við?

Embed

  1. Spurning 1
Like
Share

Share

Facebook
Google+