4.14 Skörun skóla og viðskiptalífs

Tæknivæðing skólastarfs hefur í för með sér breytingar á það hvernig nám fer fram, á námsefnisgerð, miðlun og vörslu gagna og upplýsinga og þannig mætti áfram telja. Skólar standa frammi fyrir miklu úrvali tæknibúnaðar, tæknilausna, kennslukerfa og hugbúnaðar og oft eru ljón í veginum.

Embed

  1. Spurning 1
Like
Share

Share

Facebook
Google+