4.13 Snjalltæki - truflun eða tækifæri?

Snjalltækjaeign ungs fólks hefur aukist til muna á undanförnum árum. Má nú gera ráð fyrir að stór hluti nemenda grunnskóla, og jafnvel mikill meirihluti í efri bekkjum, beri slíkt tæki á sér flestum stundum. Skiptar skoðanir eru meðal skólafólks um ágæti þess. Sumir kennarar telja tækin trufla nemendur í námi meðan aðrir sjá í þeim tækifæri til að virkja nemendur til náms.

Embed

Like
Share

Share

Facebook
Google+