4.12 Bókaútgáfa og lestur ungs fólks

Undanfarið hefur verið töluverð umræða um stöðu íslenskrar tungu í samfélaginu. Margir vilja meina að henni stafi ógn af örri tækniþróun. En það eru einnig vísbendingar um að framboð af unglinga- og barnabókum fari minnkandi. Fyrir síðustu jól birtist innsend grein á Vísi.is frá t, nemandi í 7. bekk, þar sem hann vekur athygli á mjög takmarkað framboð af unglingabókum í jólabókaflóði síðasta árs. Er nægilega vel stutt við unglinga- og barnabókahöfunda? Erum við að gera nóg til að rækta mála- og hugtakalegan þroska ungs fólks?

Embed

  1. Spurning 1
Like
Share

Share

Facebook
Google+