4.11 Samræmd próf

Í síðustu viku fóru fram samræmd próf í 9. og 10.bekk og skapaðist mikil umræða um framkvæmd og tilgang prófanna í kjölfarið. Í #menntaspjalli sunnudaginn 12.mars kl.11.00 ætlum við einmitt að ræða samræmd próf og heyra skoðanir og hugmyndir kennara og skólafólks á Íslandi.

Embed

  1. Spurning 1
Like
Share

Share

Facebook
Google+