4.10 #menntaspjall um nýjustu tækni og vísindi

Nýlega fóru nokkrar konur í menntageiranum saman í bústaðaferð og höfðu með sér nýjustu tækin sín sem þær höfðu sankað að sér, s.s. tölvur, snjalltæki og vélmenni. Markmið hópsins var að gefa sér tíma og rúm til leika sér með nýjustu tæknina og velta fyrir sér hvaða möguleg áhrif hún gæti haft á nám og kennslu. Í þessu #menntaspjalli fáum við að halda áfram með umræðurnar sem hófust í bústaðnum í fylgd með fulltrúum hópsins. Gestastjórnendur eru Anna María Þorkelsdóttir, Hildur Rudolfsdóttir og Bjarndís Fjóla Jónsdóttir.

Embed

Like
Share

Share

Facebook
Google+