4.1 Samfélagsmiðlar í námi, kennslu og starfsþróun skólafólks

Samfélagsmiðlar skipa í dag stóran sess í lífi fólks, aldna sem unga. Skiptar skoðanir eru þó um ágæti þeirra í námi og kennslu. Meðan sumir sjá í þeim óþrjótandi möguleika til upplýsingamiðlunar og samstarfs vilja aðrir stíga varlega til jarðar í notkun þeirra og benda á ókosti, t.d. neteinelti, truflandi áhrif, og fleira.

Embed

Like
Share

Share

Facebook
Google+