3.9 Markaðsvæðing í menntun

Í ‪#‎menntaspjalli‬ sunnudaginn, 31 janúar, kl. 11-12, verður rætt um markaðsvæðingu í menntun. Undanfarið hefur verið töluverð umræða um aukna markaðsvæðingu í menntun á Íslandi og eru mjög skiptar skoðanir um þau mál. Umræðan spanar mjög vítt svið, allt frá einkareknum skólum til samkeppnis sem skapast vegna staðlaðra prófa. Kristín Dýrfjörð, dósent við Háskólann á Akureyri hefur hjálpað okkur að semja spurningar til að leiða spjallið.

Embed

Like
Share

Share

Facebook
Google+