3.6 Netlæg verkfæri

Í #menntaspjalli sunnudaginn, 29. nóv, verður rætt um netlæg verkfæri sem hægt er, og verið er að, nýta í námi og kennslu á öllum skólastigum. Mikið framboð er af slíkum verkfærum sem hægt er að nýta til að ná fram markmiðum aðalnámskrár en hvernig velja kennarar slík verkfæri? Eru þessi verkfæri að auka einstaklingsmiðun og gæði náms og fleira?

Embed

  1. Spurning 1
Like
Share

Share

Facebook
Google+