3.5 Námsmat

Námsmat er mjög í deiglunni um þessar mundir – ekki síst í ljósi þeirrar miklu óvissu sem nú ríkir um hvernig staðið verður að brautskráningu úr 10. bekk nú í vor. Það gengur fjöllunum hærra að margir skólar séu nánast á byrjunarreit hvað varðar innleiðing nýja námsmatsins.

Embed

  1. Þetta er aðeins hluti af þeim rúmlega 200 tístum merktu #menntaspjall'i á þessum klukkutíma og svo líklega annað eins sem var ekki merkt (svör og vangaveltur utan dagskrár)...
Like
Share

Share

Facebook
Google+