3.4 Vinnumat

Mikil umræða hefur verið undanfarið um vinnumat kennara sem sagt er að eigi að stuðla að starfsþróun kennara og skólaþróun. Skiptar skoðanir eru um ágæti vinnumatsaðferða sem hafa verið kynntar og er sumstaðar verið að innleiða. Vilja sumir meina að vinnumatið byggist á hagræðingarsjónarmiðum sem munu á endanum veikja skólastarf fremur en hitt.

Embed

Like
Share

Share

Facebook
Google+