3.3 Farsæl skólaganga og framtíð nemenda

Ljóst þykir að í framtíðinni verða mörg þeirra starfa sem til eru í dag horfin af vinnumarkaðnum. Eins má gera ráð fyrir töluverðum samfélagsbreytingum og segja má að miklir fólksflutningar víða um heim undanfarin ár séu merki um það sem koma skal. Þessar breytingar og fleiri munu marka þá framtíð sem skólasamfélaginu er ætlað að búa nemendur undir. Hvaða kröfur gerir fyrirsjáanleg framtíð til skóla og hvaða hæfni og þekkingu þurfa nemendur til að færa samfélagið áfram?

Embed

Like
Share

Share

Facebook
Google+