3.2 Karlar í kennslu

Kynjahlutföll í kennslustörfum á Íslandi eru ójöfn, körlum í óhag. Karlar eru um 1% af leikskólakennurum og þeim hefur fækkað á öðrum skólastigum síðustu ár. Hvað veldur og hvað er hægt að gera? Eru einhverjir sérstakir þröskuldar sem karlar í kennslu þurfa að yfirstíga frekar en konur? Hver er ímynd karlkennara í samfélaginu?

Embed

Like
Share

Share

Facebook
Google+