3.16 Draumakennarinn

Átak Menntavísindasviðs HÍ, Hafðu áhrif er ætlað að vekja athygli á, og skapa umræðu um starf kennara. Í tengslum við átakið er verið að taka á móti tilnefningum frá almenningi um þá kennara sem mest áhrif höfðu á skólagöngu þeirra. Í tilefni af Hafðu áhrif átakinu ætlum við í síðasta #menntaspjalli vors 2016 fá þá sem starfa í skólum með okkur í umræðu um draumakennarann, þ.e. hvað finnst þátttakendum vera ákjósanlegustu eiginleikar kennara?

Embed

  1. Spurning 1
Like
Share

Share

Facebook
Google+