3.15 Hlutverk kennara við skólaþróun

Mörgum virðist sem svo að kennarar hafi verið jaðarsettir í stefnumótun á undanförnum árum. Þetta má sjá af t.d. orðræðunni sjálfri (kennarar eru núorðið einfaldlega starfsmenn) og einnig í lagasetningu (t.d. hefur kennarafundur ekki lengur formlegt ákvörðunarvald um t.d. skóladagatal). Fljótt á litið virðist sem þessi jaðarsetning komi ofan frá – en af hve miklu leyti má rekja hana til innviða skólastarfsins? Sýna kennarar nægt frumkvæði þegar kemur að mótun menntastefnu?

Embed

  1. Spurning 1
Like
Share

Share

Facebook
Google+