3.14 Máltækni og skólastarf

Töluverðar umræður hafa verið um stöðu íslenskrar tungu með tilliti til tæknivæðingar. Telja sumir að tungumálið stafi veruleg ógn af tæknivæðingu ef ekki verður gripið til aðgerða í tæka tíð.Gestastjórnandi að þessu sinni er Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði við HÍ. Eiríkur hefur ritað grein sem birtist í næsta hefti Skírnis, þar sem hann fjallar um utanaðkomandi aðstæður íslenskrar málþróunar og m.a. áhrif tæknibreytinga.

Embed

  1. Spurning 1
Like
Share

Share

Facebook
Google+