3.13 Áhrif efnahagshrunsins á skólastarf

Fyrir skömmu birtist grein á Netlu um rannsókn sem fimm fræðimenn: Steinunn Helga Lárusdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Arna H. Jónsdóttir, Börkur Hansen og Guðný Guðbjörnsdóttir, unnu á áhrifum efnahagshrunsins á skólastarf í Reykjavík urnar segja höfundar að efnahagshrunið olli ekki eiginlegri skólakreppu en ljóst engu að síður að áhrifin hafa verið töluverð. Einnig kemur fram að áhrif hafa verið mismikil eftir skólastigum.

Embed

  1. Spurning 1
Like
Share

Share

Facebook
Google+