3.10 Heimanám

Skiptar skoðanir eru um heimanám og hefur verið deilt um ágæti þess, hversu mikið það eigi að vera og jafnvel hvert hlutverk þess á að vera yfirleitt. Margir, jafnvel flestir, velta lítið fyrir sér heimanámi og finnst það vera sjálfsagður partur af skólagöngunni. Aukin umræða um heimanám hefur hins vegar vakið upp áleitnar spurningar um ágæti þess, hversu mikið þyki hæfilegt og hlutverk þess í nútíma skólastarfi.

Embed

Like
Share

Share

Facebook
Google+