3.1 Sköpun í skólastarfi

Í námskrám fyrir íslenska skóla er sköpun skilgreind sem ein af grunnstoðum menntunar og, eins og aðrar grunnstoðir, er ætlast til að hún nái yfir allt skólastarf. Þörfin hefur sjaldan verið meiri en nú til að efla sköpunargleði, frumkvæði og nýsköpun í menntun barna okkar. Miðað við þróun samfélagsins í atvinnu-, tækni- og menntamálum má sjá að eftirspurn eftir skapandi einstaklingum fer vaxandi.

Embed

Like
Share

Share

Facebook
Google+