2.8 Menntabúðir / EdCamp

Á menntabúðum kemur fólk saman til þess að miðla af eigin reynslu og þekkingu og afla sér fróðleiks frá öðrum þátttakendum. Menntabúðir stuðla að tengslamyndun og samvinnu fólks sem er að þreifa sig áfram með nýtingu nýrrar tækni og miðla í skólastarfi. Menntabúðir eru áhrifarík leið til að skapa jafningjaumhverfi þar sem þátttakendur læra saman og prófa sig áfram með ýmis áhugaverð viðfangsefni.

Embed

  1. Hér er brot úr umræðunni þessa klukkustund á Twitter
1
Share

Share

Facebook
Google+