2.5 eTwinning

eTwinning áætlunin styður rafrænt alþjóðlegt samstarf skóla í Evrópu. Íslenskt skólafólk hefur verið sérlega duglegt að taka þátt í eTwinning áætluninni og eru í dag skráð rúmlega 70 virk verkefni á Íslandi og eru rúmlega 300 skólar um allt land skráðir þátttakendur í áætluninni.

Embed

  1. Þátttakendur byrja á því að kynna sig:
  2. Fyrsta spurningin
Like
Share

Share

Facebook
Google+