2.14 Samstarf skólastiga

Ein helsta áhersla í nýrri Aðalnámskrá er að auka samskipti og samstarf innan og á milli skólastiga. Grunnhugsunin sem liggur þar að baki er að nám er samfellt ævilangt ferli sem nær frá vöggu til grafar. Því skiptir miklu máli að kennarar vinni saman að markvissri uppbyggingu menntakerfisins og miðli upplýsingum á milli svo að mismunandi skólastig geti komið til móts við þarfir nemenda.

Embed

Like
Share

Share

Facebook
Google+