2.12 Þekkingarþarfir kennara á upplýsingatækni

Í #menntaspjall sunnudaginn, 8. mars, kl. 11-12 verður rætt um þekkingarþarfir kennara á upplýsingatækni. Umræðan tengist Samspili 2015 – UT átak Menntamiðju, fræðsluátak um upplýsingatækni í námi og kennslu sem hófst í liðinnni viku.Ör tækniþróun vekur upp áleitnar spurningar varðandi fræðsluþarfir kennara. Hvernig er best að haga fræðslu fyrir kennara svo hún mæti þörfum þeirra, nemenda og samfélagsins?

Embed

  1. Þátttakendur byrja á því að kynna sig
2
Share

Share

Facebook
Google+